|
Fyrirtækið
Hugbúnaðarfyrirtækið Xit Ísland ehf. var stofnað í árslok 1999 af Trausta Leifssyni og Eyjólfi Ísfeld Eyjólfssyni.
Xit Ísland ehf. sérhæfir sig í þjónustu og uppsetningu á Agresso, samþættu stjórnunar- og upplýsingakerfi, sem er upprunið frá Noregi.
Agresso hefur unnið til fjölda verðlauna á erlendri grundu og má þar helst nefna Microsoft 2001 Fusion Awards fyrir "Best Packaged Application of the year".
|